föstudagur, 2. ágúst 2019

Lífsmark

Ég hef lítið sem ekkert skrifað hér inn undanfarið (undanfarin ár) en er nú að velta fyrir mér hvort ég eigi að halda blogginu úti og þá hver stefnan eigi að vera, altso tilgangur og margmið bloggsins.  Ætlunin á sínum tíma var bara að blogga um daglegt líf og það sem ég væri að gera hverju sinni en sökum anna dó bloggið svo gott sem.  Ég er hins vegar að hugsa um að gefa mér svolítinn tíma í að hugsa hvort og þá hvernig ég vil notað það, og taka ákvörðun í kjölfarið hvort ég loki því að haldi því áfram úti.

Engin ummæli :

Skrifa ummæli