sunnudagur, 11. ágúst 2013

Nauthólsvíkin...

Ég skrapp í Nauthólsvíkina með krakkana með vinkonu og dömunum hennar. Það var sólríkt er við komum en fljótlega dró fyrir sólu.  Það var þó ekki til að stoppa börnin frá því að vaða, sulla, moka og byggja.  Allir skemmtu sér konunglega þrátt fyrir að hitastigið væri ekki á við það sem þekkist á Spánarströndum.  

Nokkrar skemmtilegar myndir úr Nauthólsvíkinni







Engin ummæli :

Skrifa ummæli