Við erum búin að vera í fríi bæði á Siglufirði og í Héðinsfirði. Veðrið hefur ekki verið neitt sérstakt en við höfum ekki látið það stoppa okkur, erum búin að taka þátt í Síldarævintýrinu og eyddum svo nokkrum dögum í paradísinni okkar í Héðinsfirði. Veiðin var dræm að þessu sinni en krakkarnir voru duglegir við veiðina og að leika sér. Nú er fríið senn á enda og rútínan að taka við, sem alltaf er gott eftir vel heppnað frí.
þriðjudagur, 6. ágúst 2013
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli
(
Atom
)
Engin ummæli :
Skrifa ummæli