fimmtudagur, 4. júlí 2013

Sumarið er tíminn...

...nú styttist í sumarfríið og ég tel niður eins og krakkarnir mínir telja niður til jólanna í desember.  Við ætluðum okkur að fara í fyrstu útilegu sumarsins um helgina en veðurguðirnir hafa séð til þess að svo verði ekki svo eitthvað sniðugt ætlum við okkur að gera í staðinn.

Engin ummæli :

Skrifa ummæli