Við keyptum svolítið af forræktuðu grænmeti sem við erum að rækta á svölunum hjá okkur. Þrátt fyrir mikla værutíð það sem af er sumri er sprettan gífurlega góð og við nánast með brakandi, ferskt og bragðmikið sallat með hverri máltíð. Það er svo sannarlega lúxus.
Engin ummæli :
Skrifa ummæli