laugardagur, 6. júlí 2013

Fótboltamót á Laugarvatni

Við skruppum á fótboltamót á Laugarvatni fyrir hálfum mánuði og áttum þar yndislega daga í dásamlegu veðri.  Guttinn okkar var að keppa og gekk liðinu hans alveg ágætlega.  Þegar við vorum ekki á vellinum eyddum við tímanum í Grímsnesinu í sumarbústaði með tengdaforeldrunum.  Hér má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni.






Engin ummæli :

Skrifa ummæli