fimmtudagur, 4. júlí 2013
Fyrsta bloggið mitt
Í nokkur ár hef ég haldið úti síðu á barnalandi þar sem ég hef haldið utan um ýmislegt sem hefur drifið á daga okkar fjölskyldunnar síðustu árin. Nú hefur umhverfinu þar verið breytt að mínu mati til hins verra og í nokkurn tíma hef ég því verið að hugsa um hvort ég ætti að halda úti síðu eða ekki. Niðurstaðan er komin, ætla að prófa þennan miðil og sjá hvernig gengur. Það virðist ekki flókið að setja upp síðu hér, svo þá er bara að stinga sér í djúpu laugina og byrja.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli
(
Atom
)
Engin ummæli :
Skrifa ummæli